Efni og áhöld
Prjónafesta
Að fitja upp
Prjónaaðferðir
Útaukning
Úrtökur
Affellingar
Frágangur
Léttar uppskriftir
Þyngri uppskriftir
Prjónaslóðir

 

© Arndís Hilmarsdóttir

Síðan var síðast uppfærð 19.08.2002

 

Velkomin(n) á prjónakennsluvefinn minn

Þessi vefur er lokaverkefni mitt á sumarnámskeiðinu Hugbúnaður og margmiðlun í framhaldsnámi mínu í Tölvu- og upplýsingatækni í Kennaraháskóla Íslands. Vonandi hefur þú gaman af að skoða það efni sem hægt er að nálgast hér til hliðar.

Ég hef leitað víða fanga í þennan vef en styðst þó mest við bókina Á prjónunum eftir Unni Breiðfjörð og Íslensku prjónahandbókina eftir þær Rögnu Þórhallsdóttur, Elínbjört Jónsdóttur og Herborgu Sigtryggsdóttur. Myndir sem eru til leiðbeiningar eru ýmist fengnar úr þessum bókum eða af vefnum á slóðum sem gefnar eru upp undir prjónaslóðir hér til hliðar.