Hver er ţessi Arndís

 

Ég heiti Arndís Hilmarsdóttir og fæddist fimmtudaginn 30. janúar 1969 í Árbænum.

Langar þig að vita hvaða vikudag þú ert fædd(ur)

athugaðu það hér

 

Hvaða dag fæddist þú?

Free JavaScripts provided
by The JavaScript Source

Ég er grunnskólakennari og leikskólakennari og hef komið við á mörgum stöðum sjá nánar námsferil , starfsferil og félagsstörf. Ég hef mikinn áhuga á menntamálum, ferðalögum, tölvumálum og prjóni. Prjóna mikið í frítíma mínum og tek að mér að prjóna fyrir þá sem vantar að fá einhvern til að prjóna fyrir sig.

 

 

 

 

 

Ef þú hefur eitthvað við síðuna að athuga þá smelltu á myndina

hér fyrir neðan og sendu mér línu

Síðan var síðast uppfærð í 1. september 2013

Aftur á heimasíðu Arndísar